Það fór svo að Maríanna fór á sjúkrahús í dag, læknirinn gaf henni einhver lyf og telur að um matareitrun sé að ræða. Hún fékk að fara heim og verður hjá indverjafjölskyldunni sinni fram á mánudag, þau fylgjast vel með henni og vilja allt fyrir hana gera.
Hún er máttlítil og þreytt núna en er að hressast heldur hún en þá þurfti hún að taka helv malarýjulyfið og af þeim verður henni óglatt................... vonandi ef allt gengur eftir ætti hún að komast í fullt fjör á næstu dögum. Hún lætur vel af sér og er ótrúlega dugleg að standa í þessu alein úti á hjaraveraldar knús á þig Maríanna mín
Mamma
Eldri færslur
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært að þú fékkst lyf vonandi gengur þetta fljótt yfir
Knús á þig
Kristín (IP-tala skráð) 27.7.2009 kl. 17:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.