Hæ þar sem Maríanna kemst takmarkað á netið til að blogga bað hún mig að skella inn smá færslu.
Hún fór í ferð í dag til að skoða næstmesta virki heims á eftir Kínamúrnum, ( náði ekki nafninu) í þessari ferð var ferðast um á fílsbaki! ekki fannst Maríönnu meðferðin góð á fílunum þeir voru stungnir með spjóti ef þeir fóru ekki að vilja eigandans.
Á morgun fer hún að skoða Taj Mahal og fl framandi staði en eftir það þarf hún að ferðast alein með rútu og lest á staðin sem verkefni no 1 byrjar Animal care og rescue , eðlilega kvíðir og hlakkar henni til ferðarinnar svo um að gera að senda henni góðar hugsanir.
Hún er að spá í að setja á sig söfnunarbauk sem fólk setur pening í ef það ætlar að mynda hana, því hún vekur mikla eftirtekt og er mynduð í bak og fyrir ( þannig gæti hún komið heim með gróða)
Maginn er eitthvað að stríða henni annars nýtur hún hverrar mínútu en saknar okkar allra.
mamma Maríönnu
Flokkur: Ferðalög | 23.7.2009 | 18:46 (breytt kl. 18:46) | Facebook
Eldri færslur
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sakna þín sæta mús ;* farðu vel með þig og varlega :D
Hildur Karen (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 18:13
Úff hræðilegt að heyra með a' þú sért svona lasin:(
Og ég skil þig vel að þú hafir verið sár og reið utaf þessari meðferð á fílunum, úff!
Vertu sterk og dugleg! Þú getur þetta!:)
Kv.Dagbjört og hundarnir
Dagbjört (IP-tala skráð) 26.7.2009 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.